3. verkefni - Daglegt líf á landnámsöld

Verkefnið er í formi tölvuleiks. Þar spyrja fornleifafræðingarnir Urður og Steingrímur um ýmsa þætti daglegs lífs. Markmið leiksins er að safna múrskeiðum, en þær eru helsta verkfæri fornleifafræðinga. Við hverja spurningu eru þrír svarmöguleikar. Sé rétt svar valið birtast frekari upplýsingar um viðfangsefnið. Sé smellt á rangan valkost koma skilaboð um að reyna aftur.

Hægt er að hlaða leiknum niður fyrir PC tölvur eða spila hann af vefnum

Skjöl sem fylgja verkefninu

Smellið á textatengilinn til þess að sækja skjalið.

Daglegt líf á landnámsöld - tölvuleikur fyrir PC (.exe 6.6 MB)

Daglegt líf á landnámsöld - kennsluleiðbeiningar (0.2 MB)

Content on this page requires a newer version of Adobe Flash Player.

Get Adobe Flash player

1