1. verkefni - Hvað er fornleifauppgröftur?

Verkefnið samanstendur af myndbandinu Spori finnur fornleifar - Fornleifauppgröftur, verkefni og orðaruglsþraut. Hundurinn Spori er aðalsöguhetja myndbandsins. Hann hittir fornleifafræðnga að störfum, fylgist með rannsókninni og spyr ýmissa spurninga.Verkefnið felur í sér spurningar og setningarhluta sem nemendur para saman. Nauðsynlegar upplýsingar til þess eru í myndbandinu. Í orðaruglsþrautinni leita nemendur að helstu hugtökum sem koma fram í myndbandinu.

 

Skjöl sem fylgja verkefninu

Smellið á textatengilinn til þess að sækja skjalið.

Spori finnur fornleifar. Fornleifauppgröftur - myndband í HD gæðum (Quick Time Movie 620 MB)

Spori finnur fornleifar. fornleifauppgröftur - myndband í minni gæðum (Quick Time Movie 193 MB)

Verkefni með myndbandi (pdf 1.2 MB)

Verkefni með myndbandi - lausn (pdf 1.2 MB)

Orðarugl með myndbandi (pdf 0.8 MB)

Orðarugl með myndbandi - lausn (pdf 0.8 MB)

Hvað er fornleifauppgröftur? - kennsluleiðbeiningar (0.2 MB)

1