6. verkefni - Túlkun á grip

Nemendur fá mynd af grip og eiga að búa til sína eigin túlkun á gripnum þar sem fram kemur heiti, notagildi, efniviður og aldur á þar til gert eyðublað. Nemendur eru svo með framsögu þar sem þeir kynna túlkun sína.

Skjöl sem fylgja verkefninu

Smellið á textatengilinn til þess að sækja skjalið. .

Túlkun á grip - eyðublöð (pdf 1.9 MB)

Túlkun á grip - kennsluleiðbeiningar (0.2 MB)

1