5. verkefni - Hvað eru fornleifar?

Verkefnið samanstendur af myndbandi og verkefnum sem nemendur vinna á meðan horft er á myndbandið eða að því loknu. Hundurinn Spori er aðalsöguhetja myndbandsins. Hann fer í göngutúr og rekst á fornleifar. Spori er forvitinn hundur og spyr ýmissa spurninga. Markmið með myndbandinu er að kynna helstu hugtök tengd fornleifum og veita innsýn í störf fornleifafræðinga.

Verkefnin koma í misþungum útgáfum. Í myndagátu 1 er notast við styttri orð. Í útgáfu 1a eru einn til tveir stafir í hverju orði gefnir en ekki í útgáfu 1b. Það sama gildir um myndagátur 2a og 2b, en í myndagátu 2 eru notuð lengri og erfiðari orð og er hún því þyngri en myndagáta 1. Orðaþrautin kemur sömu leiðis í tveimur útgáfum, 1 sem er léttari og 2 sem er þyngri.

Skjöl sem fylgja verkefninu

Smellið á textatengilinn til þess að sækja skjalið.

Spori finnur fornleifar - myndband í HD gæðum (Quick Time Movie 310 MB)

Spori finnur fornleifar - myndband í minni gæðum (Quick Time Movie 66 MB)

Verkefni - myndagáta 1a (pdf 1.2 MB)

Verkefni - myndagáta 1b (pdf 1.2 MB)

Verkefni - lausn við myndagátu 1 (pdf 1.2 MB)

Verkefni - myndagátat 2a (pdf 1.5 MB)

Verkefni - myndagáta 2b (pdf 1.5 MB)

Verkefni - lausn við myndagátu 2 (pdf 1.5 MB)

Verkefni - orðaþraut 1 (pdf 0.5 MB)

Verkefni - lausn við orðaþraut 1 (pdf 0.5 MB)

Verkefni - orðaþraut 2 (pdf 0.5 MB)

Verkefni - lausn við orðaþraut 2 (pdf 0.5 MB)

Hvað eru fornleifar? - kennsluleiðbeiningar (0.2 MB)

 

1