Grafið í hólinn

Grafið í hólinn er fræðslu- og rannsóknarverkefni sem miðar að því að kynna fornleifar og fornleifafræði fyrir grunnskólanemendum og rannsaka búskaparlandslag á jörðinni Úlfarsá í Úlfarsárdal. Verkefnið felst í því að gerður verður könnunarskurður í útihús með óþekkt hlutverk til að kanna eðli og umfang þess.

Verkefnið hefst í vorið 2015 þegar nemendur úr 5. og 6. bekk Dalskóla heimsækja rannsóknarsvæðið, kynnast minjunum og spreyta sig á ýmsum verkefnum. Stefnt er að því að gera verkefnið að árlegum viðburði með þátttöku fleiri skóla og fjölþjóðlegra samstarfaðila.

Grafið í hólinn hlaut styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2014-2015 og Fornminjasjóði árið 2015.

 

 

 

Fréttir

Dagsetning: 24. júní 2015

Grafið í hólinn í Úlfarsárdal

Dagsetning: 6. maí 2015

Grafið í hólinn að hefjast

Nýjustu verkefnin

Dagsetning: 6. apríl 2015

Fjallkonan

Dagsetning: 6. apríl 2015

Daglegt líf á landnámsöld

Dagsetning: 6. apríl 2015

Hvað er fornleifauppgröftur?