5. bekkur

Meginmarkmið kennsluefnisins fyrir 5. bekk er að nemendur kynnist minjum frá landnámsöld. Þeir læra hvernig nota má fornleifar sem heimild um fyrri tíð og hvernig nýta má gjóskulög til að aldursgreina minjar. Kennsluefnið miðar einnig að því að auka orðaforða nemenda og efla lykilhæfni þeirra sem er skilgreind í almenna hluta Aðalnámsskrár grunnskóla. Þar á meðal er að þjálfa kenningasmíð, gagnrýna hugsun og rökfærslu, færni í framsögu og samvinnu.

Múrskeið er eðalverkfæri fornleifafræðinga
1